• Digital Marketing with Óli Jóns & MCM

  • By: MCM
  • Podcast
Digital Marketing with Óli Jóns & MCM cover art

Digital Marketing with Óli Jóns & MCM

By: MCM
  • Summary

  • Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.
    © 2023 Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
    Show More Show Less
Episodes
  • Helgi Pjetur Púls Media
    Jan 16 2023

    Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum.
    Um Púls Media:
    Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum. 
    Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri svokallaðra Snjallborða. Snjallborði er auglýsing sem er beintengd heimasíðunni þinni. Þegar heimasíðan uppfærist, þá uppfærist Snjallborðinn á sama tíma. Snjallborðinn getur verið skrun-borði (scroll) eða sérsmíðaður. Þú getur birt Snjallborða á öllum helstu miðlum landsins.

    Show More Show Less
    43 mins
  • Arnar Gísli Hinriksson Digido
    Nov 25 2022

    Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido.
    Það sem við förum yfir er meðal annars:

    • Hvað er Google Analytics?
    • Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?
    • Í flest öllum cms ss Shopify, Wordpress, Squarespace og Wix eru einhversskonar analytics tól er það ekki nóg?
    • Hvað breytist 1. Júlí 2023?
    • Hver er stóri munurinn á UA og GA4?
    • Hvað þarf ég að gera til að setja upp GA4?
    • GTM mælir þú með því að nota það?
    • Hversu mikla þekkingu þarf ég til að gera þetta sjálfur?
    • Tapa ég eldri gögnum þegar ég færi mig yfir?
    • Er flóknara að innleiða GA4 ef ég er með vefverslun?
    • Looker studio (Data studio), Google Search Console, Google Ads og aðrar mögulegar tengingar sem vert er að skoða.
    Show More Show Less
    48 mins
  • James Phillips, Senior Digital Marketing Manager of MCM
    Nov 17 2022

    Í þessum þætti ræði ég við James hjá MCM um SEO eða leitarvélabestun. James hefur starfað við SEO og PPC í 14 ár og þarf í um 7 ár hjá MCM. Hann hefur ekki bara mikla þekkingu á viðfangsefninu, hann er líka góður í að útskýra hlutina.  Á vef MCM stendur um James " Having joined in 2015 as an SEO and PPC specialist, James has enjoyed a great career at MCM so far. Working in a full service agency has allowed him to add many more strings to his bow, including geese herding, Segway racing, axe throwing and canoeing. However, his crowning achievements have been a first place finish in the office fantasy football league 2016 and scoring a hat trick against Carl Winter in 5 a side."
    Það skal hinsvegar tekið fram að gæsir, segway, axarkast og fantasy fótbolti komu ekki við sögu í þessu viðtali.


    Show More Show Less
    56 mins

What listeners say about Digital Marketing with Óli Jóns & MCM

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.